Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra er ríkisrekin stofnun, stofnsett með lögum nr 129/1990 og reglugerð nr. 1058/2003 til að rannsaka íslenska táknmálið (ÍTM), kenna ÍTM, bjóða upp á túlkaþjónustu og aðrar tengdar þjónustur eins og ráðgjöf um máltöku á ÍTM og náms- og fræðsluefni á ÍTM.
Heimasíða Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra er: www.shh.is