Táknmálsfræðisvið, deild pólskra fræða við Háskólann í Varsjá er eina vísindaeiningin í Póllandi sem fjallar um greiningu á pólsku táknmáli. Frá því 2010 hefur teymi undir forystu Paweł Rutkowski rannsakað sjónræn samskipti út frá sjónarhóli almennra- og samanburðar málvísinda. Sviðið hefur staðið fyrir mörgum rannsóknarverkefnum (fjármögnuðum af Foundation for Polish Science, the National Science Center, the National Humanities Development Program og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem hluti af COST verkefninu). Sviðið hefur einnig safnað saman fyrsta málgrunni pólska táknmálsins.
Heimasíða Táknmálsfræðisviðs, deild pólskra fræða við Háskólann í Varsjá er: www.plm.uw.edu.pl