Þrjár stofnanir koma að framkvæmd þessa verkefnis:
- Lodz deild Samtaka heyrnarlausra í Póllandi (verkefnisstjóri, Pólland)
- táknmálsfræðisvið, deild pólskra fræða við Háskólann í Varsjá (samstarfsaðili verkefnisins, Pólland)
- og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (samstarfsaðili verkefnisins, Ísland).