Hvenær?

Verkefnið byrjaði 1.apríl 2020 og því mun ljúka 31.mars 2022.

Almenn tímaáætlun verkefnisins

Apríl-ágúst 2020: Táknmálsgreining á pólska táknmálinu samkvæmt CEFR

September 2020: upplýsingafundur (á netinu)

Ágúst-desember 2020: þróun og útfærsla lýsinga á pólska táknmálinu, þrjár málstofur fyrir pólska táknmálskennara

Janúar 2021: upplýsingafundur (á netinu)

Janúar-mars 2021: greining á aðferðum við að meta hæfni í táknmálum

Apríl 2021: upplýsingafundur (á netinu)

Apríl-nóvember 2021: þróun og útfærsla lýsinga á meginreglum við að meta hæfni í pólska táknmálinu, þrjár málstofur fyrir pólska táknmálskennara

Desember 2021-mars 2022: upplýsingafundur, námskeið fyrir foreldra, námskeið fyrir Polish Council of the Sign Language, ráðstefna